Anna Rún Atladóttir

Miðstöðin – Jólagleðin

Erum mjög stolt af rytjadeildinni okkar „Miðstöðinni“ sem er samstarfsverkefni með Nýja tónlistarskólanum og Tónlistarskóla Grafarvogs. Hérna er myndband af frumsömdu jólalagi með „Dóru og döðlunum“ sem eru nemendur í deildinni ásamt vinum þeirra úr Skólahljómsveit Grafarvogs.

Lesa meira

Jólafrí

Jólafrí er í Tónmenntaskólanum 16. desember til 4. janúar að báðum dögum meðtöldum. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða. Hlökkum til að hitta ykkur hress og kát í janúar.

Lesa meira

Dagskrá Jólatónleika

Jólatónleikar Tónmenntaskólans verða haldnir í Bústaðakirkju næstkomandi laugardag, 12. des kl. 14. Aðeins þeir nemendur sem leika á tónleikunum fá að koma inn í kirkjuna. Hins vegar verður tónleikunum streymt á facebooksíðu skólans og þeir teknir upp. Við hvetjum auðvitað

Lesa meira

Kennsla í desember

Eins og flestum er kunnugt þá verður núverandi samkomubann framlengt til 9. desember. Hvað gerist eftir það er erfitt um að spá! Við reynum nú samt að skipuleggja okkar jólastarf hér í skólanum og eins og er þá er unnið

Lesa meira

Add Your Heading Text Here