Miðstöðin – Jólagleðin
Erum mjög stolt af rytjadeildinni okkar „Miðstöðinni“ sem er samstarfsverkefni með Nýja tónlistarskólanum og Tónlistarskóla Grafarvogs. Hérna er myndband af frumsömdu jólalagi með „Dóru og döðlunum“ sem eru nemendur í deildinni ásamt vinum þeirra úr Skólahljómsveit Grafarvogs.