Nú er undirbúningur fyrir skólaárið 2016 – 2017 í fullum gangi. Starfsemin hefst um mánaðarmótin ágúst/september.
Enn er hægt að innrita örfáa nemendur fyrir skólaárið 2016 – 2017 eins og fram kemur í texta hér til hliðar.
Skólastjóri
Tónmenntaskólinn verður með opið hús laugardaginn 5. apríl nk. milli kl.13 og 15. Gestir og gangandi eru boðnir velkomnir inn í hið sögufræga hús Tónmenntaskólans „Franska spítalann“ við Lindargötu 51, til að kynna sér starfsemi skólans, en þar stunda rúmlega
Hér er búið að vera mikið fjör í vikunni þar sem um 230 leikskólabörn úr 11 leikskólum borgarinnar hafa komið í heimsókn og æft með hljómsveit Tónmenntaskólans fyrir stóra daginn 7. apríl þegar við tökum þátt í “ Leikur að
Þriðjudaginn 11. mars og miðvikudaginn 12. mars stendur mikið til því þá koma hátt í 230 leikskólabörn frá 11 leikskólum í heimsókn hingað á Lindargötuna. Nemendur Tónmenntaskólans verða með hljóðfærakynningar fyrir börnin og svo syngjum við og spilum saman fjögur
Minnum á að vetrarfrí er í Tónmenntaskólanum frá fim. 20. febrúar til þrið. 25. febrúar (báðir dagar meðtaldir) og því engin kennsla þá daga og skrifstofan lokuð.
Kennt verður samkvæmt stundaskrá í dag, fimmtudag 6. febrúar, þar sem veður á að ganga niður eftir hádegi.
Þar sem appelsínugul viðvörun er í gildi frá og með kl. 14 og rauð eftir kl.16 fellur allt skólahald niður í dag, miðvikudag 5. febrúar og skólinn verður lokaður.
Jólatónleikar skólans verða laugardaginn 14. desember kl. 14 í Bústaðakirkju. Á þeim tónleikum spila ekki allir nemendur skólans en auðvitað eru öll velkomin að koma og hlusta. Húsið opnar fyrir hlustendur kl.13:40. Síðustu kennsludaga fyrir jól verða helgaðir allskyns jólasamspilum bæði
Vinsamlega athugið að skólinn er lokaður mánudaginn 2. desember og engin kennsla.
Kæru nemendur og foreldrar, Minnum á að haustfrí verður í Tónmenntaskólanum 25. – 31. október (báðir dagar meðtaldir).
Það hefur ekki svo lítið verið rætt undanfarið um nauðsyn þess að foreldrar taki virkan þátt í skólalífi barna sinna. Foreldrafélag Tónmenntaskóla Reykjavíkur er einmitt liður í slíkri þátttöku. Allir foreldrar/forráðamenn verða sjálfkrafa félagsmenn í foreldrafélaginu, ekki eru innheimt félagsgjöld og því heldur