Mánudaginn 16. mars verður starfsdagur í Tónmenntaskólanum. Því fellur öll kennsla niður þann dag.
Kennarar þurfa tíma til að skipuleggja skólastarf komandi vikna í ljósi þeirra aðgerða sem eru að bresta á. Eins bíður skólinn tilmæla um áframhaldandi skólastarf frá fræðsluyfirvöldum á höfuðborgarsvæðinu og Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem verið er að vinna að.
Jólatónleikar og síðustu kennsludagar
Jólatónleikar skólans verða laugardaginn 14. desember kl. 14 í Bústaðakirkju. Á þeim tónleikum spila ekki allir nemendur skólans en auðvitað eru öll velkomin að koma og hlusta. Húsið opnar fyrir hlustendur kl.13:40. Síðustu kennsludaga fyrir jól verða helgaðir allskyns jólasamspilum bæði