Vegna framkvæmda við Frakkarstíg er aðkoma að skólanum mjög svo takmörkuð. Hægt er að komast að skólanum með því að keyra Lindargötuna.
Við biðjumst velvirðingar á því að hafa ekki látið ykkur vita fyrr en skólinn var ekki látin vita að þessar framkvæmdir / lokanir myndu hefjast í dag, 8.apríl.
Jólatónleikar og síðustu kennsludagar
Jólatónleikar skólans verða laugardaginn 14. desember kl. 14 í Bústaðakirkju. Á þeim tónleikum spila ekki allir nemendur skólans en auðvitað eru öll velkomin að koma og hlusta. Húsið opnar fyrir hlustendur kl.13:40. Síðustu kennsludaga fyrir jól verða helgaðir allskyns jólasamspilum bæði