Vegna framkvæmda við Frakkarstíg er aðkoma að skólanum mjög svo takmörkuð. Hægt er að komast að skólanum með því að keyra Lindargötuna.
Við biðjumst velvirðingar á því að hafa ekki látið ykkur vita fyrr en skólinn var ekki látin vita að þessar framkvæmdir / lokanir myndu hefjast í dag, 8.apríl.

Páskaleyfi
Páskaleyfi er í Tónmenntaskólanum dagana 14. – 21. apríl að báðum dögum meðtöldum. Vinsamlega athugið að skrifstofa skólans opnar ekki fyrr en föstudaginn 25. apríl þó kennsla hefjist þriðjudaginn 22. apríl.