Skólinn auglýsir eftir húsvörðum

Tónmenntaskólinn óskar eftir að ráða húsverði.

Í starfinu felst að sinna minni háttar lagfæringum og viðhaldi á húsnæðinu, ræstingar og annað tilfallandi. Leitað er að laghentum aðilum sem eru reglusamir, samviskusamir, áreiðanlegir, liprir í samskiptum og reyklausir. Starfinu fylgir lítil íbúð í skólastofnuninni, hiti og rafmagn. Mjög hentugt fyrir ungt barnlaust par eða laghent námsfólk. Engrar fastrar viðveru er krafist. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf í ágúst.

Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að framvísa hreinu sakavottorði og lista yfir meðmælendur.

Sótt er um í gegnum umsóknarkerfi alfred.is – https://alfred.is/starf/tonmenntaskoli-reykjavikur-husverir

Leave a Reply