Skólabyrjun

Hljóðfærakennslan í Tónmenntaskólanum hefst mánudaginn 29. ágúst
en tónfræðikennslan og forskólinn mánudaginn 12. september.

Enn er hægt að innrita nemendur á aldrinum 8 – 10 ára á hin ýmsu hljóðfæri eins og sést hér til hliðar.