Fiðluhópur á ferð og flugi

Fiðluhópur frá Tónmenntaskóla Reykjavíkur fór og heimsótti Grund, dagvistun á Vesturgötunni og Landakoti. Þar spiluðu þau nokkur lög fyrir áheyrendur. Mikil lukka var með uppátækið hjá ungum sem öldnum og vonandi verður hér framhald á.

 

img_4450

img_4445

img_4444

img_4422

Leave a Reply