Ágúst 2016

Nú er undirbúningur fyrir skólaárið 2016 – 2017 í fullum gangi. Starfsemin hefst um mánaðarmótin ágúst/september.
Enn er hægt að innrita örfáa nemendur fyrir skólaárið 2016 – 2017 eins og fram kemur í texta hér til hliðar.

Skólastjóri