Nýr skólastjóri

Rúnar Óskarsson klarinettleikari hefur verið ráðinn skólastjóri Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Rúnar er með einleikara- og blásarakennarapróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og stundaði framhaldsnám við Sweelinck Conservatorium Amsterdam í Hollandi. Hann lauk MBA prófi frá Háskólanum í Reykjavík vorið 2016.

Rúnar hóf störf við Tónmenntaskólann þann 1. ágúst.

20170616_135206

Leave a Reply