Tónskáld Mánaðarins

John Lennon

John Lennon (fæddur John Winston Lennon, 9. október 1940 – 8. desember 1980) var enskur söngvari, lagahöfundur og friðarsinni [2] sem öðlaðist heimsfrægð sem stofnandi, meðstjórnandi söngvari og rythma gítarleikari Bítlanna. Samstarf hans og bítilsins Paul McCartney við lagasmíðar er

Lesa meira

Hafliði Hallgrímsson

„Hafliði er meðal fremstu tónskálda Íslands og er tónverkaskrá hans ein sú viðamesta og glæsilegasta sem íslenskt tónskáld getur státað af. Hann hefur hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín, m.a. Tónskáldaverðlaun Norðurlandaráðs sem hann hlaut fyrir fiðlukonsertinn Poemi

Lesa meira
Victor Tónskáld

Victor Urbancic

Dr. Victor Urbancic var fæddur í Austurríki 09. ágúst 1903. Hann var tónskáld, hljómsveitarstjóri og kennari. Hann fluttist til Íslands árið 1938 ástam Melittu konunni sinni. Victor og Melitta bjuggu á Íslandi allt til æviloka en Victor hafði mjög mikil

Lesa meira

Add Your Heading Text Here