Tónskáld Mánaðarins

Tónskáld ágúst mánaðar er Leonard Bernstein.

Leonard Bernstein (25. ágúst 1918 – 14. október 1990) var bandarískur hljómsveitarstjóri, tónskáld, píanóleikari, tónlistarkennari og rithöfundur m.m. Sem einn merkustu hljómsveitarstjóra á sínum tíma var hann jafnframt fyrsti bandaríski hljómsveitarstjórinn sem hlaut alþjóðlega viðurkenningu. Samkvæmt tónlistargagnrýnandanum Donal Henahan var

Lesa meira

Tónskáld júlí mánaðar er Gustav Mahler.

Tónskáld júlí mánaðar er Gustav Mahler. Gustav Mahler (f. 7. júlí 1860;  d. 18. maí 1911) var austurrískt tónskáld og einn helsti hljómsveitarstjóri sinnar kynslóðar. Á meðan hann lifði var hæfni hans sem hljómsveitarstjóri talin óumdeilanleg. Sem tónskáld brúaði hann

Lesa meira

Tónskáld júní mánaðar er Robert Schumann.

Tónskáld júní mánaðar er Robert Schumann. Robert Schumann (8. júní 1810 – 29. júlí 1856)var þýskt tónskáld, píanóleikari og áhrifamikill tónlistargagnrýnandi. Hann er almennt talinn eitt mesta tónskáld rómantísku tímanna. Schumann hætti í lögfræðinámi og ætlaði sér að vinna feril sem

Lesa meira

Tónskáld maí mánaðar er Johannes Brahms.

Johannes Brahms  (7. maí 1833 – 3. apríl 1897) er tónskáld maí mánaðar. Hann var þýskt tónskáld, píanóleikari og stjórnandi. Hann fæddist í Hamborg í lúterskri fjölskyldu og eyddi stórum hluta starfsævinnar í Vínarborg. Mannorð hans og staða sem tónskálds

Lesa meira

Snorri Sigfús Birgisson.

Tónskáldið og píanóleikarinn Snorri Sigfús Birgisson (f. 29. apríl 1954) hóf tónlistarnám hjá Gunnari Sigurgeirssyni og hélt síðan til náms við Tónlistarskólann í Reykjavík þar sem kennarar hans voru Hermína Kristjánsson, Jón Nordal, Árni Kristjánsson (píanó), og Þorkell Sigurbjörnsson (tónsmíð).

Lesa meira

Heitor Villa-Lobos

Heitor Villa-Lobos (5. mars 1887 – 17. nóvember 1959) var brasilískt tónskáld, hljómsveitarstjóri, sellóleikari og gítarleikari. Honum var oft lýst sem „áhrifamesta tónskáldi Brasilíu á 20. öld“. Villa-Lobos er þekktasta Suður-Ameríska tónskáld allra tíma. Hann var afkastamikið tónskáld og samdi mörg hljómsveitar-, kammer-,

Lesa meira
John Williams

John Williams

Tónskáld febrúar mánaðar er John Williams. John Towner Williams (fæddur 8. febrúar 1932) er bandarískt tónskáld, hljómsveitarstjóri, píanóleikari og básúnuleikari. Margir líta á hann sem eitt mesta tónskáld okkar tíma en hann hefur samið vinsælustu og þekktustu kvikmyndatónlist kvikmyndasögunnar á

Lesa meira
Amadeus Mozart

Wolfgang Amadeus Mozart

Tónskáld janúar er Wolfgang Amadeus Mozart. „Að öðlast sælu himins er helgara öllu, og æðra, en þessa blessuðu jörð vora er einnig unaðslegt að gista! Verum því mennsk og mannleg.“(Orð Mozarts letruð á gafl Villa Bertramka, sveitaseturs Duschek-hjónanna þar sem

Lesa meira
Ludwig Beethoven

Ludvig van Beethoven

Tónskáld desember mánaðar er Ludvig van Beethoven. Í ár er þess minnst að 250 ár eru liðin frá fæðingu tónskáldsins L. v Beethoven. Hann fæddist í Bonn í Þýskalandi, en nákvæm dagsetning er ekki vituð með vissu. Þó er talið

Lesa meira

Ennio Morricone

Ennio Morricone var ítalskt tónskáld, hljómsveitarstjóri og trompetleikari fæddist 10. nóvember 1928 og lést í sumar 6. júlí 2020. Ennio Morricone er talinn eitt fjölhæfasta, fjölbreyttasta og ekki síst tilraunagjarnasta tónskáld allra tíma. Hann samdi yfir 500 tónverk fyrir kvikmyndir

Lesa meira

Add Your Heading Text Here