Tónskáld Mánaðarins

Tónskáld desember mánaðar 2022 er ítalska tónskáldið Nino Rota.

Giovanni Rota Rinaldi, betur þekktur sem Nino Rota var fæddur 3. desember 1911. Hann var ítalskt tónskáld og þekktastur fyrir að semja kvikmyndatónlist. Hann var líka góður píanóleikar, hljómsveitarstjóri og fræðimaður. Þekktustu kvikmyndaskor hans voru fyrir myndir ítölsku kvikmyndagerðamannanna Federico

Lesa meira

Tónskáld ágúst mánaðar 2022 er Claude Debussy

(Achille) Claude Debussy  (22. ágúst 1862 – 25. mars 1918) var franskt tónskáld.  Þrátt fyrir að fjölskylda Debussys hafi ekki verið þekkt fyrir þátttöku sína í frönskum menningarviðburðum, sýndi hann nægilega tónlistarhæfileika til að fá inngöngu í fremsta tónlistarháskóla Frakklands,

Lesa meira

Tónskáld apríl mánaðar 2022 er Ferruccio Busoni

Ferruccio Busoni (01. apríl 1866 – 27. júlí 1924) var ítalskt tónskáld, píanóleikari, hljómsveitarstjóri, ritstjóri, rithöfundur og kennari. Alþjóðlegur ferill hans og orðspor leiddi til þess að hann vann náið með mörgum af fremstu tónlistarmönnum, bókmenntafræðingum og listamönnum samtímans auk

Lesa meira

Tónskáld mars mánaðar 2022 er Eyþór Þorláksson.

Eyþór Þorláksson fæddist í Hafnarfirði, 22. mars 1930. Hann var íslenskur gítarleikari, tónskáld og gítarkennari. Eyþór byrjaði ungur að spila á hljóðfæri og frá 1946 til 1992 lék hann í ýmsum íslenskum og erlendum danshljómsveitum. Hann lék með mörgum vinsælustu

Lesa meira

Add Your Heading Text Here