
Tónskáld ágúst mánaðar er Leonard Bernstein.
Leonard Bernstein (25. ágúst 1918 – 14. október 1990) var bandarískur hljómsveitarstjóri, tónskáld, píanóleikari, tónlistarkennari og rithöfundur m.m. Sem einn merkustu hljómsveitarstjóra á sínum tíma var hann jafnframt fyrsti bandaríski hljómsveitarstjórinn sem hlaut alþjóðlega viðurkenningu. Samkvæmt tónlistargagnrýnandanum Donal Henahan var