Skólagjöld og hljóðfæraleiga

Skólagjöld  2018-2019

Heilt nám kr. 190.000,-

Fiðluforskóli kr. 130.000,-

Forskóli kr. 90.000,-

Hljóðfæraleiga kr. 15.000,-

Ef fleiri en eitt barn úr sömu fjölskyldu sækir skólann er veittur systkinaafsláttur.  

Skólagjöldum má skipta og greiða fyrri hlutann í október en seinni hlutann eftir áramót í janúar.  Einnig má greiða með raðgreiðslum (Euro eða Visa) án aukakostnaðar og er hægt að dreifa greiðslum á allt að 7 mánuði. Upplýsingabréf um greiðslu skólagjalda og innritunardaga er sent út í lok ágúst til þeirra sem hafa sótt um skólavist fyrir börn sín fyrir næsta skólaár.

Hægt er að nota Frístundakort Reykjavíkurborgar til frádráttar á skólagjöldum.

Tónmenntaskóli Reykjavíkur nýtur fjárframlaga frá Reykjavíkurborg.