Skólabyrjun

Vonandi hafið þið átt gott sumar og tilbúin að hefja leika þegar skólinn hefst fimmtudaginn 26. ágúst. Skrifstofan opnar mánudaginn 16. ágúst (alltaf er hægt að ná í okkur í gegnum tölvupóst tms@tonmenntaskoli.is).

Hlökkum til að sjá ykkur í skólanum 😊

.

Fleiri fréttir

Skólabyrjun

Gleðilegt ár!Nýja árið hefst með látum þar sem covid fárið slær ekkert af. Við gefum heldur ekkert eftir og Tónmenntaskólinn hefst aftur samkvæmt stundaskrá á morgun, miðvikudag 5. janúar.Grímuskylda er fyrir alla fædda 2006 eða fyrr. Foreldrar eru beðnir um að koma

Lesa meira

Jólakveðja

Kæru vinir, Við í Tónmennstaskólanum óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Hér meðfylgjandi er lag sem Espólín var að gefa út en þau eru yngsta grúppan okkar í Miðstöðinni, sem er sameiginleg rytmadeild Tónmenntaskólans, Nýja Tónlistarskólans og

Lesa meira

Jólaleyfi

Jólaleyfi er í Tónmenntaskólanum 16. desember til 4. janúar að báðum dögum meðtöldum. Gleðileg jól!

Lesa meira

Jólatónleikar 11. des. kl.14

Jólatónleikar skólans verða laugardaginn 11. desember kl. 14 í Bústaðakirkju. Á þeim tónleikum spila ekki allir nemendur skólans en hins vegar eru allir velkomnir að koma og hlusta. Vegna núgildandi samkomutakmarkana þurfa allir (sem spila eða koma og hlusta) fæddir 2015 eða fyrr,

Lesa meira

Tónleikahelgar framundan

Laugardagana 13. og 20. nóvember verða fjölmargir tónleikar haldnir á sal skólans þar sem nær allir nemendur skólans koma fram. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verður skólinn að takmarka fullorðna tónleikagesti við foreldra eða þeirra staðgengla. Einnig er vakin athygli á

Lesa meira

Haustfrí

Minnum á að haustfrí er í Tónmenntaskólanum dagana 22. – 26. okt að báðum dögum meðtöldum.

Lesa meira

Starfsdagur á mánudag 20. sept

Mánudaginn 20. september er starfsdagur í Tónmenntaskólanum frá kl.15:30. Eftir þann tíma fellur öll kennsla niður í skólanum (hóptími 1A verður til kl.15:45). Dagurinn er hluti af starfsþróunaráætlun skólans sem kennarar eiga rétt á samkvæmt samningum. Við vonum auðvitað að

Lesa meira

Skólapeysur

Næstu tvær vikurnar (13. – 26. sept)  stendur foreldrafélagið sem fyrr fyrir sölu á skólapeysunum sívinsælu, en þar gefst tækifæri til að kaupa peysur með merki skólans. Þær hafa verið mjög vinsælar meðal nemenda og þeim finnst afskaplega gaman að

Lesa meira

Vortónleikar

Vortónleikar Tónmenntaskólans verða haldnir laugardaginn 15. maí kl.13, í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnestanga. Þar munum um 19 nemendur skólans koma fram auk strengjasveitar skólans, um 30 nemendur í heildina. Þrátt fyrir rýmri samkomutakmarkanir þá er því miður ekki pláss

Lesa meira

Add Your Heading Text Here