Þar sem veður á að ganga niður í fyrramálið áður en kennsla í Tónmenntaskólanum hefst reiknum við með venjulegum kennsludegi hér á morgun, mánudag. Við munum taka stöðuna í hádeginu og upplýsa ef breytingar verða.
Síðustu kennsludagar / Vortónleikar
Síðasti dagur tónfræðikennslunnar: Föstudagur 13. maí Síðasti dagur forskóla I og forskóla II: Miðvikudagur 18. maí Síðasti dagur hljóðfærakennslunnar: Föstudagur 20. maí VORTÓNLEIKAR : Laugardaginn 21. maí kl.11 í IÐNÓ, allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.