Páskaleyfi Tónmenntaskólans hefst mánudaginn 26. mars.
Fyrsti kennsludagur eftir páska er þriðjudagurinn 3. apríl.
Skrifstofa skólans er lokuð á meðan á páskafríi stendur.
Gleðilega páska!
Máfurinn tónlistarsmiðja er vikulangt námskeið fyrir börn 8-12 ára sem hafa áhuga á tónlist og tónsköpun. Þemað í smiðjunni í ár er sögur og tenging þeirra við tónlist. Við vinnum skapandi tónsmíðar, förum í spunaleiki og spilum bæði saman og
Tónmenntaskóli Reykjavíkur lýkur 70 ára starfsafmæli með tónleikum í Kaldalóni, Hörpu, laugardaginn 13. maí kl.11. Þar koma nemendur á öllum aldri fram og spila á þau mismunandi hljóðfæri sem kennt er á í skólanum. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin
Síðasti dagur tónfræðikennslunnar: Föstudagur 12. maí Síðasti dagur forskóla I og forskóla II: Miðvikudagur 17. maí Síðasti dagur hljóðfærakennslunnar: Miðvikudagur 24. maí VORTÓNLEIKAR: Laugardaginn 13. maí í Kaldalóni, Hörpu. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.
Páskaleyfi er í Tónemenntaskólanum dagana 3. – 10. apríl, að báðum dögum meðtöldum.
70 ára afmælishátíð Tónmenntaskóla Reykjavíkur verður haldin laugardaginn 15. apríl 2023 milli kl.13:00 og 15:30. Gestir og gangandi eru boðnir velkomnir inn í hið sögufræga hús Tónmenntaskólans „Franska spítalann“ við Lindargötu 51, til að kynna sér starfsemi skólans, en þar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna næsta skólaárs, 2023-2024. Athugið að sótt er um hér á heimasíðu skólans, EKKI á rafænni Reykjavík. Nemendur, sem nú þegar stunda nám og nemendur á biðlista við skólann fá forgang til 6. apríl, en eftir það eru aðrar umsóknir teknar
Laugardagana 11. og 18. mars verða tónleikar hér í skólanum allan daginn frá kl. 11 og á nær klukkutíma fresti til kl.18:00. Á þessum tónleikum munu allir nemendur skólans (utan forskólanemendur sem létu ljós sitt skína mánudaginn 6. mars) fá tækifæri til
Mánudaginn 6. mars, kl.15:30 munu nemendur í forskóla II bjóða foreldrum í heimsókn í skólann. Þeir munu sýna hvað þeir hafa verið að vinna í forskólanum auk þess sem kynnt verða hin ýmsu hljóðfæri sem kennt er á í skólanum. Þetta
Dagana 20. – 24. febrúar (báðir dagar meðtaldir) er Vetrarleyfi í Tónmenntaskólanum. Vinsamlega athugið að skrifstofan er þá lokuð en opnar aftur mánudaginn 27. febrúar kl.13.
Þemavika hefst í skólanum á mánudaginn, 23. janúar. Á þemaviku verða 30 námskeið í boði og því ljóst að hún verður skemmtilegt uppbrot á skólastarfinu og við hlökkum mikið til. Nemendur eru skráðir í mismörg námskeið út vikuna. Skólinn mun