Anna Rún Atladóttir er nýr skólastjóri Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Hún er ekki skólanum ókunn enda búin að kenna þar í nær 20 ár sem fiðlukennari og meðleikari. Hún tekur við starfinu af Rúnari Óskarssyni og eru honum þökkuð störf sín.

Máfurinn – ókeypis námskeið
Máfurinn tónlistarsmiðja er vikulangt námskeið fyrir börn 8-12 ára sem hafa áhuga á tónlist og tónsköpun. Þemað í smiðjunni í ár er sögur og tenging þeirra við tónlist. Við vinnum skapandi tónsmíðar, förum í spunaleiki og spilum bæði saman og