Miðstöðin – Jólagleðin

Erum mjög stolt af rytjadeildinni okkar „Miðstöðinni“ sem er samstarfsverkefni með Nýja tónlistarskólanum og Tónlistarskóla Grafarvogs. Hérna er myndband af frumsömdu jólalagi með „Dóru og döðlunum“ sem eru nemendur í deildinni ásamt vinum þeirra úr Skólahljómsveit Grafarvogs.

Fleiri fréttir

Vetrarleyfi 14. – 20. feb

Minnum á að vetrarleyfi er í Tónmenntaskólanum 14. – 20. febrúar að báðum dögum meðtöldum. Á það skal minnst að þegar haust- og vetrarleyfi eru ákveðin er farið eftir útsendu dagatali frá Skóla- og frístundasviði borgarinnar. Borgin mælist til þess að skólar

Lesa meira

Upptakturinn 2024

Vakin er athygli á Upptaktinum, www.harpa.is/upptakturinn, tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, en með honum er ungu fólki í 5. – 10. bekk grunnskóla, gefið tækifæri til að senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með

Lesa meira

Jólaleyfi

Jólaleyfi verður í Tónmenntaskólanum 16. desember – 2. janúar (báðir dagar meðtaldir). Við minnum nemendur á að fylla út val sitt fyrir þemavikuna sem verður í janúar. Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Lesa meira

Jólatónleikar og síðustu kennsludagar fyrir jól

Jólatónleikar skólans verða laugardaginn 9. desember kl. 14 í Bústaðakirkju. Á þeim tónleikum spila ekki allir nemendur skólans en auðvitað eru öll velkomin að koma og hlusta. Húsið opnar fyrir hlustendur kl.13:40. Síðustu kennsludaga fyrir jól verða helgaðir allskyns jólasamspilum bæði

Lesa meira

Skiptidagar

Dagana 6. – 10. nóvember verða svokallaðir skiptidagar. Þá skiptast kennarar á nemendum í eina til tvær klst. Það eru því ekki allir sem fá „óvænt“ nýjan kennara þá daga, en einhverjir.  Þetta er gert til að lífga upp á hversdaginn

Lesa meira

Haustfrí

Haustfrí verður í Tónmenntaskólanum 25. – 31. okt að báðum dögum meðtöldum.

Lesa meira

Kvennafrídagur

Kvennafrídagurinn verður á þriðjudaginn, 24. október. Tónmenntaskólinn styður konur og kvár til að taka þátt í deginum en kennarar gera það á eigin forsendum og samkvæmt eigin ákvörðun.  Skólinn hefur beðið kennara að láta sína nemendur vita í tíma ef

Lesa meira

Máfurinn – ókeypis námskeið

Máfurinn tónlistarsmiðja er vikulangt námskeið fyrir börn 8-12 ára sem hafa áhuga á tónlist og tónsköpun. Þemað í smiðjunni í ár er sögur og tenging þeirra við tónlist. Við vinnum skapandi tónsmíðar, förum í spunaleiki og spilum bæði saman og

Lesa meira

Vortónleikar laugardaginn 13. maí kl.11

Tónmenntaskóli Reykjavíkur lýkur 70 ára starfsafmæli með tónleikum í Kaldalóni, Hörpu, laugardaginn 13. maí kl.11. Þar koma nemendur á öllum aldri fram og spila á þau mismunandi hljóðfæri sem kennt er á í skólanum. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin

Lesa meira

Add Your Heading Text Here