Kæru vinir, Við í Tónmennstaskólanum óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Hér meðfylgjandi er lag sem Espólín var að gefa út en þau eru yngsta grúppan okkar í Miðstöðinni, sem er sameiginleg rytmadeild Tónmenntaskólans, Nýja Tónlistarskólans og Tónlistarskólans í Grafarvogi.
Síðustu kennsludagar / Vortónleikar
Síðasti dagur tónfræðikennslunnar: Föstudagur 13. maí Síðasti dagur forskóla I og forskóla II: Miðvikudagur 18. maí Síðasti dagur hljóðfærakennslunnar: Föstudagur 20. maí VORTÓNLEIKAR : Laugardaginn 21. maí kl.11 í IÐNÓ, allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.