Tónfræðiprófum frestað

Tónfræðiprófum sem vera áttu dagana 23. mars til 3. apríl hefur verið frestað þangað til eftir páska. Nánari upplýsingar og dagsetningar koma síðar.