Sumarfrí

Tónmenntaskólinn er nú kominn í sumarfrí. Við þökkum samfylgdina þetta skólaárið og vonum að þið njótið sumarsins.

Skrifstofan opnar aftur 17. ágúst en ef þið eigið brýnt erindi við okkur endilega sendið póst á tms@tonmenntaskoli.is.

Kennsla hefst aftur fimmtudaginn 27. ágúst.

Hlökkum til að sjá ykkur aftur í haust.