Stundaskrár

Kæru foreldrar / forráðamenn,
Vinsamlegast sendið okkur stundaskrár barna ykkar um leið og þær berast frá grunnskólunum á tms@tonmenntaskoli.is með nafni barns í titli.

Stundaskrárnar sjálfar þurfa líka að vera vel merktar með nafni barns. Athugið að ef taka á tillit til annarra tómstunda þurfa upplýsingum um þær að vera vel merktar inn á skrána. Skólinn getur ekki breytt sinni stundaskrá vegna tíma sem kunna að koma inn síðar eða eftir 1. september.

Hljóðfærakennarar munu verða í sambandi við heimilin um helgina þar sem hljóðfærakennsla og kennsla í fiðlu og píanóforskóla hefst mán. 26.ágúst.

Foreldrar nemenda í Forskóla I og Forskóla II (ekki fiðlu/píanó) athugið að tímar hefjast ekki fyrr en 9.september svo haft verður samband örlítið seinna við þá.

Hlökkum til að sjá ykkur .