Jólatónleikar

Við minnum á jólatónleika Tónmenntaskóla Reykjavíkur sem verða haldnir laugardaginn 8. desember kl.14 í Bústaðakirkju. Allir velkomnir og hlökkum til að sjá ykkur.