Innritun nýrra nemenda

Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið 2017 – 2018 stendur nú yfir og lýkur 1. september.

 

Innritaðir eru nemendur á aldrinum 8 – 10 ára, sem fara í hljóðfæranám, án undangengins forskólanáms.

Hægt er að komast að á eftirfarandi hljóðfæri:

  • Strengjahljóðfæri: fiðla, selló, gítar.
  • Píanó
  • Blásturshljóðfæri: þverflauta, saxófónn, klarinett, örfá pláss laus
  • Forskóli I (6 ára), örfá pláss laus
  • Forskóli II (7 ára), biðlisti

Athugið, takmarkað framboð.

 

Skrifstofa skólans á Lindargötu 51 er opin frá kl. 13 – 16 virka daga, sími 562-8477.

Vinsamlega hafið samband við skrifstofu skólans til að skrá nýja nemendur og um leið er nauðsynlegt að innrita nemandann í RAFRÆNA REYKJAVÍK, www.rafraen.reykjavik.is.  Þar þarf Tónmenntaskólinn að vera fyrsta val.

Leave a Reply