Í tilefni af miklum lægðagangi þessa dagana, viljum við benda á að þegar óveður geisar í borginni heldur Tónmenntaskólinn sig við sömu reglur og Fræðslumiðstöð Reykjavíkur hefur sett sér; að skólahald falli ekki niður, en foreldrum sé í sjálfsvald sett hvort þeir sendi börn sín í skólann eða ekki.
Síðustu kennsludagar / Vortónleikar
Síðasti dagur tónfræðikennslunnar: Föstudagur 13. maí Síðasti dagur forskóla I og forskóla II: Miðvikudagur 18. maí Síðasti dagur hljóðfærakennslunnar: Föstudagur 20. maí VORTÓNLEIKAR : Laugardaginn 21. maí kl.11 í IÐNÓ, allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.