Skólapeysur

Margir bíða spenntir eftir skólapeysunum. Foreldrafélagið vinnur hörðum höndum að því að koma þeim í hús, sem vonandi verður um næstu mánaðamót, en nokkurn tíma hefur tekið Lesa meira

Gleðilegt ár!

Við óskum ykkur gleðilegs árs og hlökkum til að hitta ykkur en kennsla hefst mánudaginn 6. janúar.

Jólafrí

Síðasti kennsludagur fyrir jól er föstudagurinn 13. desember. Kennsla hefst aftur mánudaginn 6. janúar. Gleðileg jól !

Kennsla fellur niður

Allt skólahald í Tónmenntaskólanum fellur niður þriðjudaginn 10. desember vegna veðurs.

Jólatónleikar

Jólatónleikar skólans verða haldnir í Bústaðakirkju laugardaginn 7. desember kl.14. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Hljómsveitartónleikar

Laugardaginn 23. nóvember 2019 verða tónleikar sameiginlegra hljómsveita Tónmenntaskólans og Tónskóla Sigursveins haldnir í Seltjarnarneskirkju. Fyrri tónleikarnir verða kl.12:30 – Hljómsveit 2 og Hljómsveit 3, en þeir Lesa meira

Tónleikar

Hér á sal (stofa 1) verða fernir tónleikar laugardaginn  9.nóvember kl.10:30, 11:30, 14 og 15 og 16. nóvember kl.10:30, 11:30, 13, 14, 15 og 16 Allir velkomnir Lesa meira

Haustrí

Minnum á að Haustfrí verður verður í Tónmenntaskólanum dagana 24. – 28. október að báðum dögum meðtöldum.

Fréttabréf Október

Skólaárið 2019-2020 fer vel af stað en þetta er sextugasta og áttunda starfsár Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Í skólanum eru rúmlega 170 nemendur og við hann starfa 20 kennarar, Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélags TMS

Miðvikudaginn 9. október kl.17 verður aðalfundur foreldrafélags Tónmenntaskóla Reykjavíkur haldinn á sal skólans. Foreldrafélagið er mikilvægur hluti af starfi skólans sem og nauðsynleg tenging milli skólans og Lesa meira