Vegna framkvæmda við Frakkarstíg er aðkoma að skólanum mjög svo takmörkuð. Hægt er að komast að skólanum með því að keyra Lindargötuna.
Við biðjumst velvirðingar á því að hafa ekki látið ykkur vita fyrr en skólinn var ekki látin vita að þessar framkvæmdir / lokanir myndu hefjast í dag, 8.apríl.
Þemavika
Þemavika hefst í skólanum á mánudaginn, 23. janúar. Á þemaviku verða 30 námskeið í boði og því ljóst að hún verður skemmtilegt uppbrot á skólastarfinu og við hlökkum mikið til. Nemendur eru skráðir í mismörg námskeið út vikuna. Skólinn mun