Vegna framkvæmda við Frakkarstíg er aðkoma að skólanum mjög svo takmörkuð. Hægt er að komast að skólanum með því að keyra Lindargötuna.
Við biðjumst velvirðingar á því að hafa ekki látið ykkur vita fyrr en skólinn var ekki látin vita að þessar framkvæmdir / lokanir myndu hefjast í dag, 8.apríl.

Máfurinn – ókeypis námskeið
Máfurinn tónlistarsmiðja er vikulangt námskeið fyrir börn 8-12 ára sem hafa áhuga á tónlist og tónsköpun. Þemað í smiðjunni í ár er sögur og tenging þeirra við tónlist. Við vinnum skapandi tónsmíðar, förum í spunaleiki og spilum bæði saman og