11. febrúar er alþjóðlegi gítardagurinn 😃

Til hamingju gítarleikarar með daginn ykkar!

Klassíski gítarinn er upprunnin á Spáni fyrir um 200 árum. Hann er úr viði og hefur sex strengi, þó einnig séu til gítarar með 12 strengjum. Gítarinn er notaður jafnt í klassískri tónlist sem og rythmískri, auk þess að vera vinsælt meðleikshljóðfæri með söng. 

Algengt er að gítarnemendur hefji nám við átta ára aldur. Flestir kaupa sinn eigin gítar en auk þess þurfa nemendur að eiga fótstig og nótnapúlt.

Fleiri fréttir

Innritun hafin!

Innritun vegna næsta skólaárs 2024-2025 er nú hafin. Sótt er um hér á heimasíðunni Núverandi nemendur þurfa ekki að sækja um aftur heldur aðeins greiða staðfestingargjald í heimabanka.

Lesa meira

Páskaleyfi

Páskaleyfi er í Tónmenntaskólanum dagana 25. mars – 1. apríl að báðum dögum meðtöldum. Gleðilega páska 🐣

Lesa meira

Vetrarleyfi 14. – 20. feb

Minnum á að vetrarleyfi er í Tónmenntaskólanum 14. – 20. febrúar að báðum dögum meðtöldum. Á það skal minnst að þegar haust- og vetrarleyfi eru ákveðin er farið eftir útsendu dagatali frá Skóla- og frístundasviði borgarinnar. Borgin mælist til þess að skólar

Lesa meira

Upptakturinn 2024

Vakin er athygli á Upptaktinum, www.harpa.is/upptakturinn, tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, en með honum er ungu fólki í 5. – 10. bekk grunnskóla, gefið tækifæri til að senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með

Lesa meira

Jólaleyfi

Jólaleyfi verður í Tónmenntaskólanum 16. desember – 2. janúar (báðir dagar meðtaldir). Við minnum nemendur á að fylla út val sitt fyrir þemavikuna sem verður í janúar. Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Lesa meira

Jólatónleikar og síðustu kennsludagar fyrir jól

Jólatónleikar skólans verða laugardaginn 9. desember kl. 14 í Bústaðakirkju. Á þeim tónleikum spila ekki allir nemendur skólans en auðvitað eru öll velkomin að koma og hlusta. Húsið opnar fyrir hlustendur kl.13:40. Síðustu kennsludaga fyrir jól verða helgaðir allskyns jólasamspilum bæði

Lesa meira

Skiptidagar

Dagana 6. – 10. nóvember verða svokallaðir skiptidagar. Þá skiptast kennarar á nemendum í eina til tvær klst. Það eru því ekki allir sem fá „óvænt“ nýjan kennara þá daga, en einhverjir.  Þetta er gert til að lífga upp á hversdaginn

Lesa meira

Haustfrí

Haustfrí verður í Tónmenntaskólanum 25. – 31. okt að báðum dögum meðtöldum.

Lesa meira

Kvennafrídagur

Kvennafrídagurinn verður á þriðjudaginn, 24. október. Tónmenntaskólinn styður konur og kvár til að taka þátt í deginum en kennarar gera það á eigin forsendum og samkvæmt eigin ákvörðun.  Skólinn hefur beðið kennara að láta sína nemendur vita í tíma ef

Lesa meira

Add Your Heading Text Here